Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Camembert gefur eftir

Fátt ţykir mörgum franskara en camembert. Menn sjá fyrir sér rauđvínsglas og bagettu og bragđlaukarnir vćta munninn. Ţau kaflaskil hafa nú átt sér stađ í ostaneyslu í Frakklandi, ađ camembert trónir ekki lengur sem vinsćlasti osturinn.

Viđ hlutverki ţess hvíta og mjúka ost er tekinn, heldur gulur og öllu stífari emmental. Og í ţriđja sćti er svo brie, einnig hvítur og mjúkur en bráđnar ţó ekki eins undir tönn og camembert.

Ađ međaltali borđađi hver Frakki 24 kíló af osti í fyrra. Er ţađ 2,8% aukning frá árinu áđur, samkvćmt upplýsingum frá hagstofnun franska landbúnađarins.

Ţeir sem á annađ borđ neyta osta borđa miklu meira en ţetta. Talsmađur stofnunarinnar segir nefnilega, ađ innan viđ helmingur Frakka borđi ost í hverju ađalmáli og hlutfalliđ hafi fariđ lćkkandi međ árunum.


Hrađur samdráttur í neyslu borđvíns í Frakklandi

Ađ međaltali drekkur hver Frakki eitt glas af borđvíni á dag, ađ sögn landbúnađarráđuneytisins í París. Fyrir 50 árum var neyslan ţrjú glös ađ međaltali. Ţví ţykir samdrátturinn ógnar hrađur og ógnvekjandi, í ţessu rótgróna vínframleiđslulandi.

Til ađ setja ţetta í annađ samhengi drakk međaltals Frakkinn 120 lítra af borđvíni á ári fyrir hálfri öld en í dag 43 lítra. Milli áranna 2007 og 2008 minnkađi neyslan um 4 lítra á mann. Međal skýringa á samdrćttinum er mikill áróđur um óhollustu óhóflegrar drykkju og strangari ákvćđi um áfengismagn í blóđi undir bílstýri.

Hér ţykir um áhyggjuefni ađ rćđa fyrir vínbćndur og ekki er útlitiđ gott á krepputímum. Ţannig benda tölur til ţess ađ neyslan innanlands á fyrsta fjórđungi ársins sé 15% minni ađ magni en á sama tíma í fyrra og 28% verđminni.

Samkvćmt talnafrćđi hagstofu landbúnađarráđuneytisins neyta 35 ára og yngri ţrisvar sinnum minna víns en međal-Frakkinn. Hins vegar drekka 50-64 ára tvöfalt meira en hann.  

Áriđ 2008 kostađi flaska af rauđvíni ađ međaltali 3,54 evrur út úr búđ. Tveir ţriđju vínsölunnar innanlands í Frakklandi fer fram í stórmörkuđum.  Nam sala ţeirra á borđvínum í fyrra 3,32 milljörđum evra.

Ţađ er ekki einungis neyslan sem dregist hefur saman, heldur framleiđslan einnig. Ţannig telst landbúnađarráđuneytinu í París til, ađ uppskeran hafi numiđ 42 milljónum hektólítra í fyrra. Var ţađ minnsta framleiđsla í 15 ár.

 


Vilja ekki blanda hvítvíni og rauđvíni til ađ búa til rósavín

Franskir, ítalskir, spćnskir og svissneskir vínbćndur mćttu í höfuđstöđvar Evrópusambandsins í Brussel í dag til ađ ítreka andstöđu sína viđ ađ sambandiđ samţykki framleiđslu rósavíns međ blöndun rauđvíns og hvítvíns.   

Búist er viđ ađ sérfrćđinganefnd á vegum sambandsins taki afstöđu til málsins annađ hvort 19. eđa 26. júní nk.  Vínbćndur halda ţví fram, ađ međ ţví ađ leyfa framleiđslu á rósavíni međ blöndun hvítvíns og rauđvíns breytist vínframleiđsla í eđli sínu. Verđi ekki lengur handverk einstaklinga heldur ađ iđnađarstarfsemi.

Óttast ţeir ađ umskiptin leiđi til mikils atvinnuleysis í greininni og hefđbundin rósavín muni jafnvel líđa undir lok.

„Viđ okkur blasir klónuđ afurđ, međ breyttu eđli er rugla mun neytendur í ríminu,“ sagđi forseti gćđaeftirlits spćnskra vínbćnda í Brussel í dag. Fulltrúi samtaka svissneskra vínbćnda spurđi hvort nćsta skrefiđ yrđi ekki ţađ, ađ leyfa litun víns međ gervilitum.

Framleiđsla rósavíns međ blöndun hvítra og rauđra vína hefur veriđ ástunduđ af vínframleiđendum í löndum eins og Ástralíu og Suđur-Afríku.

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur reynt ţá málamiđlun ađ hefđbundin rósavín yrđu sérmerkt sem slík. Ţađ átti ekki upp á pall hjá bćndum. Franska stjórnin hefur tekiđ undir međ vínbćndum og nýtur einnig stuđnings grískra og ítalskra stjórnvalda. Ţurfa ţessi ríki einnig á stuđningi Ţjóđverja og Spánverja ađ halda til ađ eiga möguleika á ađ koma í veg fyrir framleiđslu rósavíns međ blöndun rauđvíns og hvítvíns.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband