Sarkozy yrði kjörinn færu forsetakosningar fram nú

Væru haldnar forsetakosningar í Frakklandi í dag með sömu frambjóðendum í fyrstu umferð og fyrir tveimur árum myndi Nicolas Sarkozy fara með sigur af hólmi. Hann hlyti 28% í fyrstu umferð, Segolene Royal 20,5% og Francois Bayrou 19%.

Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Ifop-stofnunin gerði fyrir franska dagblaðið Sud-Ouest. Í kosningunum 2007 hlaut Sarkozy 31% í fyrstu umferð og var kosið milli þeirra Royal í seinni umferðinni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband