Eiffelturninn mest myndađa kennileiti heims

Vísindamenn rannsaka allt mögulegt og ómögulegt og nú hafa ţeir komist ađ ţví, ađ ekkert kennileiti í heiminum sé ljósmyndađ jafn mikiđ og Eiffelturninn í París. Upp í turninn fara 7 millljónir manna árlega sem er ţó ekki nema tćp 10% erlendra ferđamanna sem til Frakklands koma á ári.

Fyrir nákvćmlega hálfri ţriđju klukkustund voru 120 ár frá ţví Eiffelturninn var tilbúinn og opnađur almenningi. Ţađ gerđist 15. maí áriđ 1889 klukkan 11:50 fyrir hádegi ađ stađartíma í París. Víst er ađ allar götur síđan hefur turninn veriđ myndađur mjög. Einnig hefur hann veriđ viđfangsefni teiknara og listmálara. 

Rannsóknin sem í upphafi er vísađ til fór fram í Cornell-háskólanum í Bandaríkjunum og tók hálft ár. Hún byggđist á úrvinnslu á 35 milljónum ljósmynda sem 300.000 notendur myndvefjarins flickr birtu  á vefnum. Viđ rannsóknina beittu ţeir svonefndri „ofurtölvu“.

Trafalgartorgiđ í London er nćst vinsćlasta myndefniđ og í ţriđja sćti Tate-nútímalistasafn borgarinnar. London kemur vel frá rannsókninni ţví tvö önnur kennileiti, Big Ben og Lundúnaaugađ', eru í fjórđa og sjötta sćti yfir mest mynduđu kennileiti heims. Frúarkirkjan í París (Notre Dame) er í fimmta sćti og Empire State-byggingin í New York í ţví sjöunda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég er víst búinn ađ taka nokkrar myndirnar í Frakklandi og ţó nokkrar í og viđ Eiffelturninn.  Í einni ferđ minni tók ég yfir 500 myndir í París og nágrenni.  Ekki undrar mig ţó Eiffelturninn sé mikiđ myndađur, hann er ekki bara tćknilega stórkostlegur, hann er stórbrotiđ "listaverk" í mínum augum. Ţau eru nú reyndar mörg listaverkin í Frakklandi.

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 17.5.2009 kl. 17:18

2 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Sammála ţér, Páll, varđandi turninn. Hugsa sér hvernig hćgt var ađ ná ţeirri nákvćmni viđ bygginguna, svo stöplarnir myndu t.d. hallast nákvćmlega í byrjun svo ţeir myndu mćtast rétt er ofar dró.  Já, og París er listaverk útaf fyrir sig.

Ágúst Ásgeirsson, 17.5.2009 kl. 19:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband